Einstaklingsmiðuð þjónusta fyrir fjölþættan hóp barna og ungmenna.
Vinakot er úrræði ætlað börnum og ungmennum sem eru að glíma við fjölþættan vanda. Þessi vandi getur falið í sér einhverfu, ADHD, hegðunarvanda, geðsjúkdóma, fatlanir, tölvufíkn, sjálfsskaða, tengslavanda, þroskaskerðingu, áhættuhegðun, félagslega einangrun og bágar uppeldisaðstæður.
Einstaklingsmiðuð þjónusta fyrir fjölþættan hóp barna og ungmenna.
Vinakot er úrræði ætlað börnum og ungmennum sem eru að glíma við fjölþættan vanda. Þessi vandi getur falið í sér einhverfu, ADHD, hegðunarvanda, geðsjúkdóma, fatlanir, tölvufíkn, sjálfsskaða, tengslavanda, þroskaskerðingu, áhættuhegðun, félagslega einangrun og bágar uppeldisaðstæður.
Búsetuúrræði
Vinakot býður upp á heimilislegt búsetuúrræði þar sem markmiðið er að einstaklingarnir upplifi sig örugga og velkomna.
Um okkur
Vinakot er heimilislegt búseturúrræði fyrir börn og ungmenni með fjölþættan vanda. Boðið er upp á langtíma- og skammtímavistun ásamt hvíldarinnlögnum.