Vinakot

Vinakot hefur opnað nýjan og endurbættan vef. Það er von okkar að nýi vefurinn eigi eftir að koma skjólstæðingum okkar og almenningi að góðum notum.

Enn á eftir að skerpa á nokrum atriðum á vefnum og því má búast við einhverjum smávægilegum uppfærslum og breytingum á næstunni.

Ef þið hafið spurningar skulið þið ekki hika við að hafa samband við okkur með tölvupósti í netfangið vinakot@vinakot.is. Auk þess eru allar ábendingar um vefinn vel þegnar og má senda í sama tölvupóstfang.

Einnig er hægt að fylgjast með okkur með því að líka við Facebook síðuna okkar.