Entries by Dagný Helgadóttir

Þjónustumiðstöð – sumardagskrá

Vinakot ætlar að bjóða upp á dagskrá í Þjónustumiðstöðinni í sumar. Verður opið frá 08:00 – 16:00 fyrir krakka á grunn- og framhaldsskólaaldri Til að fá frekari upplýsingar er hægt að senda fyrirspurn á netfangið vinakot@vinakot.is

Vinakot óskar eftir gæðaúttekt á starfsemi

Framkvæmdastjóri Vinakots, sem rekur heimili fyrir ungmenni með margþættan vanda, hefur óskað eftir því við félagsmálaráðuneytið að eftirlits- og gæðastofnun þess geri úttekt á þeim heimilum sem fyrirtækið rekur. Um er að ræða 3 heimili sem hýsa 6 ungmenni með margþættan vanda. Vinakot hefur verið starfrækt síðan 2012. Þegar reksturinn var umfangsmestur voru heimilin alls […]